Um okkur

Þórhildur Fjóla og Sævar Helgi

VISTKERAR

Heimasíðan VISTKERAR er í umsjón Þórhildar Fjólu Stefánsdóttur og Sævars Helga Bragasonar. Þau eru náttúruunnendur, miklir sælkerar og gera lítið annað en að fræðast um mat, borða mat, rækta mat og búa til uppskriftir.

Það er von okkar að heimasíðan gagnist öllum þeim sem hafa áhuga á að fræðast um hugmyndafræðina á bak við Vistkera og verði fyrsta stopp fyrir gómsætar vistkera uppskriftir.